"Vinur minn". Lag vikunnar 2-6. mars 2015

Vinur minn

//Fyrirgefðu vinur minn
ég geri það ekki aftur//

Það má ekki klóra!
Það má ekki meiða!
Það má ekki sparka
og bí–í–ta!

Það má ekki lemja!
Það má ekki kýla!
Það má ekki hrinda
og ý-ta!

//Fyrirgefðu vinur minn
ég geri það ekki aftur//

Það má ekki klípa!
Það má ekki stríða!
Það má ekki ulla
og fru-u-sa!

En það sem þú mátt
-og það er alveg klárt
Það er að knúsa
og kys-sa!