lag og tákn vikunnar 11. - 15. febrúar

 

 
Nú er úti norðanvindur,
nú er hvítur Esjutindur.
Ef ég ætti úti kindur
mundi´ ég láta´þær allar inn.
elsku besti vinur minn.
 
:,:Úmbarassa, úmbarassa,
úmbarassasa:,:
 
Upp er runninn öskudagur,
ákaflega skýr og fagur.
Einn með poka ekki ragur
úti vappar heims um ból.
Góðan daginn, gleðileg jól.
 
:,:Úmbarassa, úmbarassa,
úmbarassasa.:,:
 
Elsku besti sálagér.
heyrirðu hvað ég segi þér.
“þú hefur étið úldið smér
og dálítið af snæri,
elsku vinurinn kæri”
 
:,:Úmbarassa, úmbarassa,
úmbarassasa:,:
 
Þarna sé ég  á beit,
ekki´ er því að leyna.
Nú er ég kominn upp í sveit
á rútunni hans Steina.
Skilurðu hvað ég meina?
 
:,:Úmbarassa, úmbarassa,
úmbarassasa:,: