lag og tákn vikunnar 18. - 22. febrúar

 

Höfundur ókunnur
Húsó söngur á Laugarvatni
 
Best er að vera bóndakona
búa með manni duglegum.
Álit mitt það er nú svona
að allt sé fullt af skyrdöllum.
Eyvindur minn með drógina sína,
Guðný mín með börnin sín,
ærnar mínar, kýrnar mínar,
byttan mín og myllan mín.
Eldhúsið mitt, búrið mitt,
baðstofan mín og loftið mitt,
heyin mín, lömbin mín,          
Heimaflekkur og Mosa.