Góðan daginn
Allt gengur sinn vanagang á Ungadeildinni, það eru samt frekar fá börn mætt. Við erum mikið úti að leika en einnig erum við að heimsækja aðrar deildir. 3 börn eru byrjuð í aðlögun á Bangsadeild og 3 ný börn eru komin til okkar frá Hvolpadeild.
Síðasta föstudag var afmælisveisla á Ungadeild.
Elsku afmælisstrákur. Innilega til hamingju með 3 ára afmælið. Þínir vinir á Ungadeild.