Vikuna 19.-23. október verða foreldraviðtöl a Ungadeild. Miði með dagsetning og tíma verða sett á hólf barnsins, ef þessi tími hentar ekki er ekkert mál að breyta honum, bara að tala við Maríu. Hvert viðtal er ca. 20 min.
Hvert barn fær einstaklingsnámsskrá sem eru unnin í samvinnu við foreldra. Foreldrar hafa fengið blað með hugmyndum fyrir einstaklingsnámskrána, vinsamlegast skilið blaðinu sem fyrst.
Kveðja María