Síðastliðinn föstudag fóru Ungar í fyrsta skipulagða íþróttatímann sinn. Tveir hópar fóru í einu í salinn þar sem börnin fóru í íþróttastuttbuxur og svo var farið í þrautabrautina sem sett hafði verið upp. Við fórum nokkra hringi þar og svo var frjálst. Hinir tveir hóparnir voru í málörvun inn á deild á meðan, svo var skipt. Þetta gekk ljómandi vel og verður þetta svona á föstudögum í vetur hjá okkur. Nokkrar myndir frá íþróttatímanum.
30 Sep 2014