Góðan daginn
Í dag höfum við verið mikið úti að leika. Það kom nýr sandur í sandkassana í gær og var mikið mokað í dag. Það var söngsalur og eftir hvíldina var aftur farið út að leika. Tveir strákar áttu afmæli hjá okkur í dag.
Elsku afmælisstrákar. Innilega til hamingju með 3 ára afmælið. Ykkar vinir á Ungadeild.