Góðan daginn
Við fórum í hópastarf í dag. Krummar og Spóru voru að mála "líkama"sinn og Lundar og Lóur fóru í íþróttir í salnum. Í bita var banani og svo var farið út að leika.
Í hádegismat voru kjötbollur og kartöflur.
Einhver veikindi eru byrjuð á deildinni, nokkur börn mældust með hita hjá okkur í dag.
Íþróttaálfurinn kemur á morgunn klukkan 9:30.
Verið að mála "líkamann".
klifrað í salnum.
Kveðja Ungar