Góðan daginn
Í dag fórum við í hópastarf. Lóur fóru í könnunarleik og Lundar í borðvinnu. Spóar og Krummar unnu með líkamann, hvert barn lagðist niður á pappír og voru útlínu þess teiknaðar. Seinna munum við svo mála líkamann og hengja hann upp á vegg. Gekk þetta bara mjög vel.
Í bita var appelsína og svo var farið í útiveru. Í hádegismat var súpa og brauð.
Einn í könnunarleik.
Kveðja Ungar