Lög sem við syngjum og dansar sem við dönsum á Ungadeild
Við syngjum á hverjum degi á Ungadeild og við dönsum einu sinni í viku.
En hvaða lög erum við að syngja og hvaða dansa erum við að dansa?
Þau lög sem við erum að syngja núna eru til dæmis;
Dúkkan hennar Dóru
Við klöppum öll í einu
Fimm litlir apar
Óli fór til Bertu
Fingurnir (einn lítill)
Upp á grænum, grænum
Hér búálfur
Ég er gula blómið fína
Bátasmiðurinn
Kalli litli kónguló
Höfuð,herðar, hné og tær
Hæ,g óðan dag
Fingurnir (þumalfingur)
Fiskarnir tveir
Krummi krrunkar úti
Sex litlar endur
Fljúga hvítu fiðrildin
Húsdýrin
Litlu andarungarnir
Í leikskólaer gaman
Það var einu sinni api
Sokkarnir á snúrunni
Krísilíus
Tröllalagið
Upp upp upp á fjall
Börnin eru dugleg að syngja, þeim finnst það gaman og eru mjög dugleg að gera táknin með.
Þar sem húsdýrin eru þema núna hjá okkur erum við líka að syngja ýmsar dýravísur.
Öll börnin fara í dans einu sinni í viku, yngri börnin (2007) fara á mánudögum og þau eldri(2006) fara í dans á fimmtudögum.
Við erum að læra þessa klassísku barnadansa eins og;
Skósmíðadansinn (fyrst á réttunni),
Upp, upp, upp á fjall,
Litlu andarungarnir,
Tvö skref til hægri,
Fugladansinn og
La Bostella.
Einnig erum við að dilla okkur í takt við tónlist eins og Samba, Mambo, tónlist frá Afríku og ýmislegt fleira.
Finna taktinn og dansa saman.
Nokkrar myndir frá danstíma yngri barnanna.
Gaman að dansa saman
Gaman að dansa saman
Nokkur spor tekin
Allir að dansa
Gott að fá sér smá pásu