Góðan dag.
Ýmislegt hefur verið að gerast hjá okkur á Kisudeild síðustu tvær vikur.
Yngri hópurinn fór í heimsókní Fjölbraut við Ármúla og skólahópurinn fór í Laugardalinn að velja sér vinatré.
Það komu hér tveir harmonikuspilarar og léku fyrir dansi. Börnin voru búin að æfa dansana, Karl kom út í morguntíma, Óli skans og Kátir voru karlar og skemmtu sér allir konunglega.
Svo kom Leikfélagið Lotta og sýndu leikrit í sal.
Myndir af þessum atburðum eru komnar í myndamöppu.
Góða helgi.