Í morgun fór skólahópur í Grasagarðinn. Þau völdu sér tré sem við ætlum að fylgjast með fram á sumar, þegar það kemur brum, síðan laufblöð og jafnvel blómstrar það því tréð heitir Rósakirsuberjatré.
Hér koma nokkrar myndir frá ferðinni.
Skoðuðum þvottalaugarnar.
Lékum okkur í grasinu.