Foreldrafélagið er félag allra foreldra barna á leikskólanum og ganga foreldrar/forráðamenn sjálfkrafa í félagið þegar barnið byrjar í leikskólanum. Félagsgjöld sem safnast eru eingöngu notuð til að auka fjölbreytni fyrir börnin okkar í leikskólanum. Meðal þess sem foreldrafélagið stendur fyrir og greiðir eru leiksýningar eða aðrar uppákomur, jólaball, sveitaferð, sumarhátíð og fleira.
Markmið foreldrafélags Múlaborgar er að stuðla að velferð barnanna á Múlaborg með því að:
- Auka tengsl milli foreldra.
- Auka tengsl foreldra og starfsfólks.
- Auka fjölbreytni í starfi leikskólans með því m.a. að kosta ýmsar tilbreytingar sem ekki er boðið upp á í daglegu starfi.
- Hafa áhrif á aðbúnað og starf leikskólans í samráði við starfsmenn hans.
- Nýta félagsgjöldin jafnóðum í þágu barnanna.
Í stjórn foreldrafélags 2017-2018 eru:
Eftirfarandi eru í stjórn:
Berglind Guðnadóttir - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Formaður
Þórunn M Ingvadóttir - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Gjaldkeri
Hildigunnur Þórsdóttir - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Ritari