Leikskólinn Múlaborg

Article Index

Markmið Múlaborgar:

 • Er að stuðla að jafnrétti allra barna...
 • Er að koma til móts við þarfir allra barna...
 • Er að stuðla að samvinnu allra fag- og uppeldisstétta...
 • Er að efla félagslegan þroska barna og stuðla að umburðarlyndi og tillitsemi gagnvart öðrum...
 • Er að efla alhliða þroska barnanna og auðvelda þeim þannig að takast á við lífið og framtíðina á ábyrgan hátt...

Stefna leikskólans - Hugmyndafræðileg sýn

 • Leikskólinn sérhæfir sig í sameiginlegu uppeldi fatlaðra og ófatlaðra barna.
 • Börn eru fyrst og fremst börn með sömu frumþarfir, síðan getur hver einstaklingur haft sínar sérþarfir.
 • Í samvirku námi eru allir metnir að eigin verðleikum og allir hafa tækifæri til að nýta hæfileika sína.

Leiðir að markmiðum:

 • Er val á viðfangsefnum
 • Eru skipulagðar vinnustundir
 • Er samvinnuverkefni
 • Er náið og gott foreldrasamstarf
 • Er festa og gott skipulag
 • Er jákvætt og hugmyndaríkt starfsfólk
 • Er gott upplýsingaflæði
 • Er fjölbreyttur og opin efniviður

Heildtæk skólastefna:

 • Eru fjölbreyttar aðferðir, notaðar til að þróa uppeldisstarf með getubreiðan barnahóp.
 • Er að jafnaldrar séu saman og þörfum hvers og eins mætt.
 • Er áhersla á, að öll börn eigi hlutdeild í leikskólasamfélaginu.
 • Litið er á félags- og námslegan breytileika, sem kost.