Starfsáætlun

Á hverju hausti er gerð starfsáætlun fyrir komandi skólaár.

Starfsáætlunin byggir á skólanámskrá leikskólans en þar koma fram fram helstu áhersluatriði í starfseminni og þær aðferðir sem leikskólinn notar til að uppfylla kröfur aðalnámskrár leikskóla.

Í hverri starfsáætlun er sett fram markmið fyrir árið sem er þáttur í að framkvæma markmið skólanámskrár. Þetta markmið þarf að vera árangursmiðað svo hægt sé að sjá hvort árangri er náð og hvort markmið skólanámskrár er raunhæft.

pdfStarfsáætlun Múlaborgar.