Thelma leiðbeinandi

Thelma byrjaði fyrst að starfa á Múlaborg 1992 - 1995. Hún kom aftur árið 2000 og hefur starfað hér meira eða minna síðan.

Hún fer á milli deilda og sér um myndlist með börnunum. 

 Thelma Vinnutími hennar er frá 9:30-16:30

Malgorzata Sambor-Zyrek íþróttakennari

Malgorzata hefur starfað á Múlaborg síðan 2000. Hún er íþróttakennari að mennt.

Malgorzata er frá Póllandi og er vinnutími hennar 8:30-15:00

     MalgorzataMalgorzata fer á milli deilda og tekur hópa í íþróttir og sér um dans á eldri          deildum.

Kristín Árnadóttir aðstoðarleikskólastjóri

Kristín útskrifaðist úr Fósturskóla Ísland 1993 og B.Ed. vorið 2011. Hún hefur unnið á Múlaborg síðan 2004.

Kristín final

 

 

Póstfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Rebekka Jónsdóttir skólastjóri

Rebekka 2011

Rebekka er leikskólakennari að mennt.

Hún hefur starfað á Múlaborg síðan 1999

og verið skólastjórinn okkar frá 2003.

 

 Póstfang:

 This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Brynhildur Guðmundsdóttir sérkennslustjóri

Brynhildur er þroskaþjálfi.

Hún hóf störf á Múlaborg 1998 og hefur verið ábyrgðamaður sérkennslu síðan 2004.

Brynhildur Póstfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.