Könnunarleikurinn

Könnunarleik með hluti (heuristic play) er byggð á hugmyndafræði og aðferðum sem Elinor Goldschmeid og Soniu Jackson gerðum vinsæll í Evrópu. Könnunarleikur er leikur sem bíður börnum upp á tækifæri að skoða, kanna, uppgötva alls konar hversdagslegi hluti og ílát, án þess að fullorðnir stýri þeim.„Hugtak bakvið „heuristic play" er að uppruna gríska orðið „eurisko" og þýðir "til að uppgötva" eða "öðlast skilning á..." sem lýsir nákvæmlega því sem börn eru að gera í leikinn.". Leikurinn er fyrir börn undir þriggja. Börn á þessum aldri læra í gegnum skilningarvitin fimm; snerting, lykt, bragð, heyrn og sjón, ásamt hinu sjötta, hreyfingu sem enn er ekki fullþroskuð. Í könnunarleikur,öll fimm skilningarvitin eru notuð og börn geta fengið útrás fyrir meðfædda forvitni og notað hæfileikann til að einbeita sér.

Á meðan börn eru í leikinum þau uppgötva hugtök eins og setja ofan í, takka upp úr, sveifla, hringla, þræða, og enn fremur þau læra um stærð, form, vefnað, lit, hljóð, o.s.frv. Börn læra að einbeita sér, örva samhæfingu augna og handa, auka sjálfstraust, byggja upp hugmyndaflug, og þróa frekar hreyfiþroska sínum á margslunginn hátt.

Hversdagslegir hluti og margir aðrir álíka færa ungum börnum þá reynslu að möguleikar þeirra séu óþrjótandi. Þau læra frá unga aldri að það er alltaf hægt að "gera það á annan hátt". Þetta er grunnurinn að því að leysa öll vandamál í framtíðinni. Í leikinn skoða börnin hlutina á opinn hátt og engin niðurstaða "rétt eða röng". Börnin læra frekar hvað er hægt að gera og hvað er ekki hægt að gera sjálf og fyrir sig sjálf.

Markmið:

 • Að örva vitrænan þroska og hugtakskilningur barnsins.
 • Að efla getu barnsins.
 • Að örva einbeiting barnsins.
 • Að örva hreyfiþroska barnsins.

Aðferðir:

 • Börn höfð saman í litlum hópnum, 4-6 í hverjum hópi.
 • rýmið þarf að vera nægilega stórt.
 • Á svæði mega ekki vera önnur leikföng eða annað sem truflar leikinn.
 • Best er að hafa teppi á golfinu; hljóðlátara og skemmtilegra fyrir börnin að sitja á teppi.
 • Svæðið þarf að skipuleggja vel til að koma í veg fyrir að börnin fari í einn hnapp.
 • Til að koma í veg fyrir að börnin rífist um dótið þurfa að vera um 50 hlutir í hverjum poka. Gott að láta börnin byrja með 20 hlutir hvert.
 • Það skulu ekki vera færri en 4 dollur á hvert barn auk annarra hluta. Þær eiga alltaf að vera til staðar.
 • Huga þarf að fjölbreytni þegar pokar eru valdir.
 • Einn fullorðinn getur haft umsjón með barnahópnum.

Hlutverk hins fullorðna
Lykilatriði í leikstund er að fullorðinn hafi vakandi áhuga og er til staðar. Leikur sem barnið stjórnar sjálft felur í sér eignin umbun; þar eru hrós og athugasemdir óþörf.

Starfsmaðurinn sjái um að velja hluti og að stilla upp leiksvæði/leikumhverfi fyrir leikstund.

 • Starfsmaðurinn á ekki að útskýra fyrir barninu hvað hluturinn er og til hvers hann er notaður.
 • Starfsmaðurinn þarf að hafa þægilegan stól til að hann geti fylgst með í rólegheitum.
 • Þegar nauðsyn krefur ætti starfsmaðurinn að umraða dótinu svo að lítið beri á, til að gera svæðið meira aðlaðandi.
 • Starfsmaður á ekki að fara úr leiknum eða trufla leik.

Sumu starfsfólki gæti í fyrstu fundust erfitt að fylgjast með án þess að skipta sér af börnum þar til ljóst væri að þau mundu una sér vel við leik í því afslappaða andrúmslofti sem þar ríkur. Ef hinn fullorðni fellst á að fylgjast með án afskipta getur hann/hún öðlast heilmikinn skilning á hugarheimi barnsins þar sem það fæst við hluti í þeim ytra heimi sem það hrærist í.

Tiltekt
Könnunarleikjastund getur staðið í allt að 45 mínútum en þriðjung af tímanum þarf að nota til að taka saman. Tíminn, sem varið er í tiltekt, er jafnmikilvægur þeim sem fer í leik, er í raun framlenging á leiknum. Með þolinmæði og í rólegu andrúmslofti skilja jafnvel yngstu börnin hvað þarf að gera. Það getur verið mjög gaman að taka saman og markar ákveðin verkalok bæði hjá fullorðna og börnum.

 • Það er skynsamlegra að byrja tiltekt með fordæmi.
 • Fyrst á að ganga frá stærstu hlutunum.
 • Við sýnum barninu það sem á að fara í pokann en barnið setur það sjálft ofaní.(alls ekki starfsmaðurinn)
 • Við nefnum þó ekki hlutinn á nafn.
 • Þegar hluturinn er kominn á sinn stað segir starfsmaðurinn "þakka þér fyrir" ekki "góð stelpur eða góðar strákur."
 • Starfsmaðurinn bætir við stuttum, skýrum athugasemdum þegar hlutunum er safnað saman, eins og "þarna er eitthvað bak við stól, við hægri fótinn þinn eð undir þarna."
 • Starfsmaðurinn á að fylgjast með hvort eitthvað sé ónýtt sem þarf að henda og bæta svo nýja við.