Ding dong, Lag vikunnar 16-20 mars 2015


Ding dong sagði lítill grænn froskur einn dag,
Ding dong sagði lítill grænn froskur.
Ding dong sagði lítill grænn froskur einn dag,
og svo líka ding dong spojojojojon.

Mm-e sagði lítil bleik eðla einn dag,
Mm-e sagði lítil bleik eðla.
Mm-e sagði lítil bleik eðla einn dag,
og svo líka mm-e....

King kong sagði stór svartur api einn dag,
King kong sagði stór svartur api.
King kong sagði stór svartur api einn dag,
og svo líka king kong ohohohohohoh......

Mjá, mjá sagði lítil grá kisa einn dag,
mjá, mjá sagði lítil grá kisa.
Mjá, mjá sagði lítil grá kisa einn dag,
og svo líka mjá, mjá, mjá, mjá.....

Blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag,
blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur.
Blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag,
og svo líka blúbb, blúbb, blúbb......