8. nóvember er tileinkaður baráttunni gegn einelti.
Þá ætlum við að ræða um vináttuna og fleira sem tengist einelti. Deildirnar vinna með það á misjafnan hátt.
Við ætlum að mæta í marglitum fötum þann daginn.