hvolpadeild 1
ungadeild 1
bangsadeild 1
kisudeild 1

Hvolpadeild

Article Index

Við erum búin að taka ákvörðun um að skipta ekki börnunum í fasta hópa og höfum góð rök fyrir því. Börnin leika og læra alltaf í hópum, þau velja sér inn á svæði og með því myndast hópur sem vinnur saman. Þannig kynnast öll börnin vel og kunna að vinna saman óháð hópsamsetningu. Börnunum er einnig frjálst að velja sér sæti í samverustundum. Í matmálstímum sitja þau við ákveðin borð en velja sér sæti við borðin sjálf.